Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
U-rýmis þjónusta
ENSKA
U-space service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðgengi umráðenda UA-kerfa að slíku U-rýmis loftrými ætti að vera bundið því skilyrði að tiltekinn þjónusta sé notuð (U-rýmis þjónusta) sem greiðir fyrir öruggri stjórnun á starfrækslu fjölmargra UA-kerfa og fullnægir jafnframt viðeigandi verndarkröfum og kröfum um friðhelgi einkalífsins.

[en] The access by UAS operators to such U-space airspace should be conditional on the use of certain services (U-space services) that allow the safe management of a large number of UAS operations, respecting also applicable security and privacy requirements.

Skilgreining
þjónusta sem byggist á stafrænni þjónustu og sjálfvirkum aðgerðum sem eru hannaðar til að styðja við öruggt, áreiðanlegt og skilvirkt aðgengi fjölmargra UAS-kerfa að U-rýmis loftrými (32021R0664)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/664 frá 22. apríl 2021 um regluramma fyrir U-rými

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/664 of 22 April 2021 on a regulatory framework for the U-space

Skjal nr.
32021R0664
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira